
Sjálfbærniverkefni
Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar
Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar var komið á til að fylgjast með áhrifum framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun og álverið í Reyðarfirði á samfélag, umhverfi og efnahag á Austurlandi. Vöktun hefur staðið yfir frá árinu 2007. Austurbrú hefur haldið utan um verkefnið frá árinu 2013.