Fara í efni

Ársfundur 2014

Hótel Hérað 29. apríl 2014 kl. 14:30 - 18:30

Fjórði ársfundur Sjálfbærniverkefnisins var haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum þriðjudaginn 29. apríl 2014 kl. 14:30 - 18:30. Að þessu sinni var sjónum beint sérstaklega að menntamálum.

Fundarstjóri: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.

 

 

 

 

 


Dagskrá

  • 14:30 Fundur settur – Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
  • 14:40 Kynning sjálfbærniverkefnis – Guðrún Áslaug Jónsdóttir, fulltrúi háskólanáms og rannsókna, Austurbrú
  • 14:50 Mælingar í starfi grunnskólans – Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar
  • 15:05 Háskólanemar og símenntun á Austurlandi – Bergþóra Hlín Arnórsdóttir, fulltrúi símenntunar, Austurbrú
  • 15:15 Menntun í dreifbýli og áhrif menntunar á byggðarþróun og sjálfbærni – Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi á menntavísindasviði Háskóla Íslands
  • 15:45 Kaffihlé
  • 16:00 Niðurstöður sjálfbærnimælinga tengdar menntun - fræðslumál hjá Alcoa Fjarðaáli og Landsvirkjun - Sigrún Birna Björnsdóttir, Alcoa Fjarðaál -  Berglind Rán Ólafsdóttir, Landsvirkjun - Sigrún Víglundsdóttir, Austurbrú
  • 16:30 Hópavinna - Hvernig mælum við gæði skóla? - Hvernig er hægt að nýta Sjálfbærniverkefnið í skólastarfi/rannsóknum? - Hvernig getur þekkingarsamfélagið stuðlað að sjálfbærri þróun á Austurlandi?  - Vantar menntunarvísa í Sjálfbærniverkefnið og þá hvaða?
  • 17:00 Niðurstöður úr hópavinnu kynntar
  • 17:30 Breytingartillaga: Vísir 1.2 – Ánægja starfsfólks Fjarðaáls og Landsvirkjunar,  Guðrún Áslaug Jónsdóttir, fulltrúi háskólanáms og rannsókna, Austurbrú
  • 17:35 Helstu niðurstöður sjálfbærnimælinga 2013 -  Sveinn Kári Valdimarsson, Landsvirkjun: Jökla - Áhrif vegna virkjunar - Helgi Jóhannesson, Landsvirkjun: Framkvæmdir við ós Lagarfljóts -  Árni Jóhann Óðinsson, Landsvirkjun: Vöktun við Hálslón - Geir Sigurpáll Hlöðversson, Alcoa Fjarðaál
  • 18:20 Samantekt og umræður
  • 18:30 Fundarslit

Kynningar

Þátttakendur

Nafn Fyrirtæki, stofnun, félag.
Arngrímur Viðar Ásgeirsson Grunnskóli Borgarfjarðar
Anna Guðrún Edvardsdóttir Háskóli Íslands
Helgi Jóhannesson Landsvirkjun
Árni Jóhann Óðinsson Landsvirkjun
Sveinn Kári Valdimarsson Landsvirkjun
Berglind R. Ólafsdóttir Landsvirkjun
Jón Ágúst Jónsson Náttúrustofa Austurlands
Anna Heiða Pálsdóttir Alcoa Fjarðaál
Dagmar Ýr Stefánsdóttir Alcoa Fjarðaál
Valdimar O. Hermannsson Heilbrigðisstofnun Austurlands
Bergþóra H. Arnórsdóttir Austurbrú
Guðmundur Ingi Guðbrandsson Landvernd
Árni Ólason Menntaskólinn á Egilsstöðum
Geir Sigurpáll Hlöðversson Alcoa Fjarðaál
Dagný Björk Reynisdóttir Alcoa Fjarðaál
Guðmundur Sveinsson Kröyer Alcoa Fjarðaál
Gunnlaugur Aðalbjarnarson Alcoa Fjarðaál
Þóroddur Helgason Fjarðabyggð
Sigurður Guðni Sigurðsson Landsvirkjun
Georg Þór Pálsson Landsvirkjun
Elín Pálsdóttir Landsvirkjun
Aníta Júlíusdóttir Landsvirkjun
Sigurður Óli Guðmundsson Landsvirkjun
Valgerður Vilhelmsdóttir Alcoa Fjarðaál
Sigrún Birna Björnsdóttir Alcoa Fjarðaál
Guðný Björg Hauksdóttir Alcoa Fjarðaál
Sigrún Víglundsdóttir Austurbrú
Else Möller Austurbrú
Ásta Sigurðardóttir  
Lára Vilbergsdóttir Austurbrú
Signý Ormarsdóttir Austurbrú
Sigurbjörn Nökkvi Björnsson Landsvirkjun
Dagbjartur Jónsson Landsvirkjun
Janne Sigurðsson Alcoa Fjarðaál
Magnús Ásmundsson Alcoa Fjarðaál
Sigrún Blöndal Fljótsdalshérað
Björn Hallgrímsson Launafl
Esther Kjartansdóttir Fljótsdalshérað
Lilja Guðný Jóhannesdóttir Austurbrú
Jóna Árný Þórðardóttir Austurbrú
Rögnvaldur Ólafsson Háskóli Íslands
Auður Ingólfsdóttir Hótel Hérað
Guðrún Áslaug Jónsdóttir Austurbrú
Ketill Hallgrímsson Alcoa Fjarðaál
Freyr Ævarsson Fljótsdalshérað
Eydís Ásbjörnsdóttir Verkmenntaskóli Austurlands
Hildur Ýr Gísladóttir Verkmenntaskóli Austurlands
Anna Dóra Helgadóttir Austurbrú
Jón Pálsson Austurbrú
Ragna Árnadóttir Landsvirkjun
Óli Grétar Sveinsson Landsvirkjun
Hilmar Sigurbjörnsson Alcoa Fjarðaál
Jóhann F. Þórhallsson Fljótsdalshreppur
Gunnar Jónsson Fjarðabyggð
Snorri Baldursson Vatnajökulsþjóðgarður
Agnes Brá Birgisdóttir Snæfellsstofa
Þórður Ólafsson Vatnajökulsþjóðgarður