Við uppfærslu gagna voru fleiri gögn um afbrot á Austurlandi skoðuð. Ákveðið var að bæta inn gögnum um umferðalagabrot og bera saman Austurland við öll embætti á landinu. Hér fyrir neðan má sjá mynd af fjölda umferðalagabrota á hverja 10.000 íbúa.