Í ljósi sérstakra aðstæðna vegna COVID-19 heimsfaraldurs hefur verið ákveðið að aflýsa ársfundi 2020. Næsti ársfundur verður því haldinn vorið 2021.