Landsvirkjun - Ímynd á Austurlandi
Nánari upplýsingar |
Titill |
Landsvirkjun - Ímynd á Austurlandi |
Undirtitill |
Október - nóvember 2007 |
Lýsing |
Lýsing á rannsókn Unnið fyrir Landsvirkjun Markmið: Að kanna ímynd Landsvirkjunar á Austurlandi og breytingar frá fyrri mælingu Framkvæmdatími: 29. október til 11. nóvember 2007 Aðferð: Símakönnun Úrtak: 1200 manns á Mið-Austurlandi (pnr. 700 til 765), 16-75 ára, handahófsvalið úr þjóðskrá
Stærð úrtaks og svörun Upphaflegt úrtak: 1200 Búsettir utan könnunarsvæðis: 46 Veikir: 18 Látin(n): 1 Endanlegt úrtak: 1135 Neita að svara: 279 Næst ekki í: 169 Fjöldi svarenda: 687 Svarhlutfall: 60,5% |
Skráarviðhengi |
|
Höfundar |
Nafn |
Gísli Steinar Ingólfsson |
Nafn |
Sarah Knappe |
Nafn |
Matthías Þorvaldsson |
Flokkun |
Flokkur |
Viðhorfskannanir |
Útgáfuár |
2007 |
Útgefandi |
Gallup |
Leitarorð |
Gallup, könnun, viðhorfskönnun, Landsvirkjun |