Fara í efni

Alcoa Fjarðaál - Viðhorf íbúa Mið-Austurlands

Nánari upplýsingar
Titill Alcoa Fjarðaál - Viðhorf íbúa Mið-Austurlands
Undirtitill Október 2016
Lýsing

Lýsing á rannsókn
Unnið fyrir Alcoa Fjarðaál
Markmið: Að kanna viðhorf til Alcoa Fjarðaáls, álversframkvæmda og þróun þar á
Framkvæmdatími: 7. - 21. október 2016
Aðferð: Síma- og netkönnun
Úrtak: 1400 manns á Austurlandi, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup

Stærð úrtaks og svörun
Úrtak: 1400
Svara ekki: 795
Fjöldi svarenda: 605
Svarhlutfall: 43,2%

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Kristján Pétursson
Nafn Eva Dröfn Jónsdóttir
Flokkun
Flokkur Viðhorfskannanir
Útgáfuár 2016
Útgefandi Gallup
Leitarorð Gallup, könnun, viðhorfskönnun, Alcoa