Fara í efni

LV-2011/044 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2010

Nánari upplýsingar
Titill LV-2011/044 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2010
Undirtitill VMST/11019
Lýsing

Til að kanna hvaða áhrif breytingar vegna virkjunar kynnu að hafa á lífríki vatnsfallanna voru rannsóknir gerðar á fiskstofnum á svæðinu 2005 og 2006. Rannsóknirnar á fiskstofnum voru endurteknar á sambærilegan hátt sumarið 2010. Rannsóknir voru gerðar í níu ám á svæðinu til að kanna tegundasamsetningu og þéttleika laxfiskaseiða. Auk þess er gerð grein fyrir rekstri fiskteljara í Lagarfossi og fyrirliggjandi gögnum um veiði.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Nafn Friðþjófur Árnason
Nafn Veiðimálastofnun
Flokkun
Flokkur Vatnalíf
Útgáfuár 2011
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð bleikja, urriði, lax, Lagarfljót, rafveiði, netaveiði, Kárahnjúkavirkjun