LV-2012/099 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
Nánari upplýsingar |
Titill |
LV-2012/099 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði |
Undirtitill |
LV-2012/099 |
Lýsing |
Í samræmi við ábendingar í mati á umhverfisáhrifum vegna Kárahnjúkavirkjunar hefur verið fylgst með vatnsborðsbreytingum og áhrifum af þeim á grunnvatn á nokkrum sniðum út frá megin vatsföllum á flatlendi Fljótsdalshéraðs. Mælingar árið 2000 gáfu til kynna tengsl vatshæðar í ánum og grunnvatsborðs og ennfremur hve langt frá árbakka þau áhrif næðu. Mælingar eftir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar hafa í öllum meginatriðum staðfest hygmyndir um áhrif á grunnvatn. Vatnsborð er ívið hærra en spáð var en hafa ber í huga að sú niðurstaða byggist á samanburði á skammtíma raunhækkun við áætlaða meðaltalshækkun. Grunnvatnshæð skýrist af vatnshæð í viðkomandi vatnsfalli næst ánum en þegar fjær dregur ná áhrif af úrkomu og leysingum yfirhöndinni. |
Skráarviðhengi |
|
Höfundar |
Nafn |
Egill Axelsson |
Flokkun |
Flokkur |
Vatnabúskapur |
Útgáfuár |
2012 |
Útgefandi |
Landsvirkjun |
Leitarorð |
Kárahnjúkavirkjun, Jökulsá í Fljótsdal, Lagarfljót, Jökulsá á Dal, vatnsborð, grunnvatn, flatlendi, áhrif, 212 |