Fara í efni

LV-2012/099 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði

Nánari upplýsingar
Titill LV-2012/099 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
Undirtitill LV-2012/099
Lýsing

Í samræmi við ábendingar í mati á umhverfisáhrifum vegna Kárahnjúkavirkjunar hefur verið fylgst með vatnsborðsbreytingum og áhrifum af þeim á grunnvatn á nokkrum sniðum út frá megin vatsföllum á flatlendi Fljótsdalshéraðs. Mælingar árið 2000 gáfu til kynna tengsl vatshæðar í ánum og grunnvatsborðs og ennfremur hve langt frá árbakka þau áhrif næðu. Mælingar eftir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar hafa í öllum meginatriðum staðfest hygmyndir um áhrif á grunnvatn. Vatnsborð er ívið hærra en spáð var en hafa ber í huga að sú niðurstaða byggist á samanburði á skammtíma raunhækkun við áætlaða meðaltalshækkun. Grunnvatnshæð skýrist af vatnshæð í viðkomandi vatnsfalli næst ánum en þegar fjær dregur ná áhrif af úrkomu og leysingum yfirhöndinni.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Egill Axelsson
Flokkun
Flokkur Vatnabúskapur
Útgáfuár 2012
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Kárahnjúkavirkjun, Jökulsá í Fljótsdal, Lagarfljót, Jökulsá á Dal, vatnsborð, grunnvatn, flatlendi, áhrif, 212