Fara í efni

LV-2009/062 - Vatnshitamælingar Landsvirkjunar og Vatnamælinga á A st rlandi og Vatnamælinga á Austurlandi árin 1995 - 2007

Nánari upplýsingar
Titill LV-2009/062 - Vatnshitamælingar Landsvirkjunar og Vatnamælinga á A st rlandi og Vatnamælinga á Austurlandi árin 1995 - 2007
Lýsing

Gerð er grein fyrir rannsóknum Landsvirkjunar og Vatnamælinga á vatnshita á Austurlandi árin 1995 til og með 2007. Vatnshiti hefur verið mældur í : Fellsá, Keldá, Jökulsá í Fljótsdal, Lagarfljóti, Jökulsá á Dal og Laxá í Jökulsárhlíð. Yfirleitt er um síritandi hitamælingar að ræða nema að hluta til í Lagarfljóti þar sem hefur verið sniðmælt.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Victor Kr. Helgason
Nafn Egill Axelsson
Flokkun
Flokkur Vatnabúskapur
Útgáfuár 2009
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Kárahnjúkar, Kárahnjúkavirkjun, Lagarfljót, Fellsá, Keldá, Kelduá, Jökulsá í Fljótsdal, Hafursá, Freysnes, Jökulsá á Dal, Laxá, Austurland. Hitamælingar, vatnshiti, umhverfisáhrif.