LV-2012/023 - Kárahnjúkavirkjun.
Nánari upplýsingar |
Titill |
LV-2012/023 - Kárahnjúkavirkjun. |
Undirtitill |
Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2011 |
Lýsing |
Mælingar á fallryki hafa staðið yfir á svæðinu kringum Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði á hverju sumri frá árinu 2005. Tilgangurinn er að meta áhrif Hálslóns á rykmistur sem berst frá hálendinu norðan Vatnajökuls til norðausturs yfir Fljótsdalshérað. Fallryksmælar voru gerðir virkir á tímabilinu frá miðjum maí til miðs júlí. Mælar voru tæmdir mánaðarlega fram í miðjan október. Fallryk mældist í öllum tilvikum lítið og langt undir viðmiðun um góð loftgæði. Þessi skýrsla fjallar um fallryksmælingar sumarið 2011 og er sú sjöunda. Mælingar fóru fram í þrjú ár áður en Hálslón var fyrst fyllt af vatni. |
Skráarviðhengi |
|
Höfundar |
Nafn |
Gerður Guðmundsdóttir |
Nafn |
Náttúrustofa Austurlands |
Flokkun |
Flokkur |
Loftgæði |
Útgáfuár |
2012 |
Útgefandi |
Landsvirkjun |
Leitarorð |
Fallryk, mistur, Brúaröræfi, Fljótsdalshérað, Hálslón, Kárahnjúkavirkjun. |