Jarðvegur
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Jarðvegur |
Undirtitill | Skýrsla um mælingar á jarðvegssýnum |
Lýsing | Þessi skýrsla birtist upphaflega sem kafli í Umhverfisvöktun 2015, skýrslu unna af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál (Elín Guðmundsdóttir o.fl., 2016) samkvæmt vöktunaráætlun (Alcoa Fjarðaál, 2013). Jarðvegssýni voru tekin þann 25. ágúst 2015 á níu sýnatökustöðum í um og innan við 2 km radíus frá álverinu í Reyðarfirði. Jarðvegssýnatakan 2015 fór fram á sömu stöðum og með sama hætti og sýnatökur árin 2004-2006 og 2010 fyrir utan að ekki var tekið sýni á sýnatökustað S10 árin 2010 og 2015 þar sem hann eyðilagðist vegna framkvæmda við álverið. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Náttúrustofa Austurlands |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Gróður |
Útgáfuár | 2015 |
Útgefandi | Alcoa Fjarðaál |
Leitarorð | Flúor, jarðvegur, alcoa, fosfór |