Fara í efni

Hálslón

Nánari upplýsingar
Titill Hálslón
Undirtitill Aurburður og setmyndun
Lýsing Í þessari skýrslu verður lagt mat á aurburð sem berst inn í Hálslón og lögð verður áhersla á eftirfarandi þrjú atriði. 1. Mat á styrk og kornastærðardreifingu sem berst til virkjunar í gegnum aðrennslisgöng. 2. Mat á þykkt sets og kornastærðardreifingu sets á bökkum Hálslóns. 3. Mat á stærð aurkeilu efst í lóninu. Megináhersla verður lögð á fyrstu tvo liðina og eingöngu lagt lauslegt mat á útbreiðslu aurkeilunnar efst í lóninu. Við fyrstu tvo liðina skiptir fínna setið megin máli þar sem sethraði þess er svo lítill að það nær að berast inn í lónið, en hins vegar eru það grófu efnin sem setjast efst í lónið og mynda aurkeiluna.
Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Verkfræðistofan Vatnaskil
Flokkun
Flokkur Gróður
Útgáfuár 2005
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Hálslón, Vatnaskil, Aurburður, setmyndun