Fara í efni

VMSTR/98022 - Fiskrannsóknir á þverám Jökulsár á Dal ofan Brúar 1998

Nánari upplýsingar
Titill VMSTR/98022 - Fiskrannsóknir á þverám Jökulsár á Dal ofan Brúar 1998
Lýsing

Einn af virkjunarkostum fallvatna hér á landi er virkjun stóru jökulvatnsfallanna á norðaustur- og austurlandi (Kristján Þórarinsson og fleiri 1993). Þessi vatnsföll eru Lagarfljót, Jökulsá á Dal (Brú) og Jökulsá á Fjöllum. Virkjanir geta haft mikil áhrif á afkomumöguleika og vistfræði fiska sem eru í ám og vötnum. Auk þess geta virkjanir haft áhrif á för göngufisks. Því er brýnt að bæta verulega inn í þekkingu á fiskstofnum straum- og stöðuvatna á vatnasviðinu áður en kemur að virkjanaframkvæmdum.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Dýralíf
Útgáfuár 1998
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Fiskar, rannsóknir