Fara í efni

LV-2023-072 - Landbótasjóður Norðurs-Héraðs. Úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi.

Nánari upplýsingar
Titill LV-2023-072 - Landbótasjóður Norðurs-Héraðs. Úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi.
Undirtitill LV-2023-072
Lýsing

Frá árinu 2003 hefur verið unnið að uppgræðslu lands á vegum Landbótajóðs Norður-Héraðs en sjóðurinn var stofnaður af sveitarfélaginu Norður-Héraði fyrir framlag Landsvirkjunar. Markmið sjóðsins er að græða upp land til jafns við það sem tapaðist undir Hálslón. Að beiðni Landsvirkjunar gerði Landgræðslan úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi á svæðunum árið 2022 og 2023 með það að markmiði að meta árangur af uppgræðslustarfinu. Kortlagningin náði til 6.669 ha. Uppgræðslu er lokið á 606 ha en frekari aðgerða er þörf á stærstum hluta svæðisins.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Elín Fjóla Þórarinsdóttir
Nafn Guðný H. Indriðadóttir
Nafn Sigríður Þorvaldsóttir
Nafn Hrafnkatla Eiríksdóttir
Nafn Árdís Hrönn Jónsdóttir
Flokkun
Flokkur Ársskýrslur Landbótasjóðs Norður Héraðs
Útgáfuár 2023
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Austurland, Fljótsdalssvæði, kortlagning, landgræðsla, gróður Samþykki verkefnisstjóra