Fara í efni

Minnisblað - Grunnvatnsmælingar í Húsey

Nánari upplýsingar
Titill Minnisblað - Grunnvatnsmælingar í Húsey
Undirtitill árin 2013-2019
Lýsing

Frá árinu 2013 hefur Landsvirkjun fylgst með grunnvatnsstöðu við norðanverða bakka Lagarfljóts í landi Húseyjar. Tilgangur mælinganna er að fylgjast með áhrifum aukins rennslis Lagarfljóts á vatnsborð fljótsins og ágang þess á land Húseyjar. Mælingarnar nýtast einnig til gróðurvöktunar í
mælireitum á sama svæði. Grunnvatnsstaða hefur verið handmæld reglubundið í fjórum grunnvatnsholum einu sinni í viku frá vori og fram á haust (mynd 1). Holurnar fjórar (HUS1-4) eru í mælisniði sem liggur í um 800 m upp frá bakka Lagarfljóts. Í holunni næst ánni (holu 1=HUS1) hafa ásamt handmælingum farið fram síritandi mælingar á vatnsborði með síritanema.

 

 

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Egill Axelsson
Flokkun
Flokkur Vatnabúskapur
Útgáfuár 2020
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Grunnvatnsmælingar, Húsey, Lagarfljót, 213