Skip to content

LV-2006/127 - Fiskirannsónir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2006

More info
Title LV-2006/127 - Fiskirannsónir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2006
Subtitle Áfangaskýrsla 2
Description

Markmið rannsóknanna er að fylgjast með hugsanlegum breytingum á fiskistofnum og umhverfi þeirra á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Lagarfljóts í kjölfar framkvæmda tengdum Kárahnjúkavirkjun. Gert er ráð fyrir að rannsóknirnar verði með sambærilegum hætti tvö ár fyrir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar og í a.m.k. tvö ár eftir gangsetningu hennar.

File
Download file
Authors
Name Ingi Rúnar Jónsson
Name Guðni Guðbergsson
Taxonomy
Category Vatnalíf
Year 2006
Publisher Landsvirkjun
Keywords bleikja, urriði, lax, Lagarfljót, rafveiði, netaveiði