LV-2011/030 - Kárahnjúkavirkjun.
More info |
Title |
LV-2011/030 - Kárahnjúkavirkjun. |
Subtitle |
Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2010 |
Description |
Mælingar á fallryki hafa staðið yfir með svipuðum hætti frá 2005. Tilgangurinn er að meta hlut Hálslóns í rykmistri sem berst af Brúaröræfum yfir nágrenni Hálslóns og Fljótsdalshérað. Fallryksmælar voru gerðir virkir um miðjan maí í byggð og um miðjan júní á Brúaröræfum. Skipt er um söfnunarílát á mánaðarfresti. Þeir voru teknir niður um miðjan október, og gáfu þannig 5 mánaðargildi í byggð og 4 mánaðargildi á hálendinu. Fallryk mældist alltaf undir viðmiðunarmörkum um loftgæði í góðu lagi. Áréttuð er nauðsyn þess að koma mælum við Hálslón upp sem allra fyrst á vorin vegna þess að jafnaðarlega er mest hætta á uppfoki úr lónstæði frá því lónbotninn þornar og þar til hátt er orðið í lóninu. |
File |
|
Authors |
Name |
Gerður Guðmundsdóttir |
Name |
Náttúrustofa Austurlands |
Taxonomy |
Category |
Loftgæði |
Year |
2011 |
Publisher |
Landsvirkjun |
Keywords |
Fallryk, mistur, Brúaröræfi, Fljótsdalshérað, Hálslón, Kárahnjúkavirkjun |