LV-2015/130 - Burðarsvæði Snæfellshjarðar 2005-2013 -
More info |
Title |
LV-2015/130 - Burðarsvæði Snæfellshjarðar 2005-2013 - |
Subtitle |
Mat á áhrifum virkjunar |
Description |
Dreifing hreinkúa í Snæfellshjörð var kortlögð á burðartíma 2005-2013.
Tilgangurinn var að bæta þekkingu á háttum þeirra og kanna hvort virkjun
hefði áhrif á þær. Ólík snjóalög voru talin skýra breytileika í dreifingu milli
ára í flestum tilfellum. Lítil skörun dreifingar árin 2007 (33%) og 2008 (27%)
við dreifingu ársins á undan var afturámóti talin afleiðing framkvæmda.
Færri kýr komu inn á burðarsvæðin eftir 2009. Álitið var að hluti Snæfellskúa hafi þá borið á aðliggjandi veiðisvæðum. Það leiddi til hækkunar kvóta
á þeim svæðum og því óbeint til fækkunar Snæfellshjarðar. Athuga mætti
hvort kýr sem hættu að bera á burðarsvæðum Snæfellshjarðar muni bera
þar aftur þegar frá líður framkvæmdum. Í árum þegar mikil snjóalög
þrengja að kúnum eru framkvæmdir á burðarsvæðum líklegastar til að hafa
mest áhrif. Fremur snjóþungt var 2008 og 2009 |
File |
|
Authors |
Name |
Rán Þórarinsdóttir |
Name |
Kristín Ágústsdóttir |
Taxonomy |
Category |
Hreindýr |
Year |
2015 |
Publisher |
Landsvirkjun |
Keywords |
Hreindýr,hreinkýr, burður , miðburður, dreifing
dýra, frjósemi, kálfahlutfall, burðarsvæði, Snæfellsöræfi. |