Skip to content

LV-2009/002 - Staða hreindýrarannsókna á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar 2008

More info
Title LV-2009/002 - Staða hreindýrarannsókna á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar 2008
Subtitle Helstu vöktunarþættir og rannsóknir frá 2001, mat á áhrifum virkjunarinnar og tillögur um framtíðarvöktun
Description Skýrslan er yfirlit rannsókna á hreindýrastofninum í gegnum tíðina og niðurstöður vöktunar frá því að skýrsla um áhrif Kárahnjúkavirkjunar á íslenska hreindýrastofninn kom út 2001. Megintilgangur hennar er að taka saman þekkingu um lífsskilyrði og hegðun hreindýa sem nýta sér heiðarlönd upp af Fljótsdalshéraði. Til þess að geta greint breytingar á hreindýrastofninum og tengt þær tilteknum þáttum, t.d. breytingum sem rekja má til Kárahnjúkavirkjunar, er nauðsynlegt að skilja orsakir breytileika í hreindýrastofninum sem menn hafa orðið vitni að frá því að kerfisbundið var byrjað að fylgjast með honum. Náttúrustofa Austurlands tók við vöktun og rannsóknum á hreindýrastofninum árið 2000 og er gerð grein fyrir þeim. Út frá þeim og með hliðsjón af þegar birtum niðurstöðum er ályktað um stöðu hreindýrastofnsins í dag og í framhaldi settar fram mögulegar áherslur í vöktunaráætlun til næstu ára.
File
Download file
Authors
Name Rán Þórarinsdóttir
Name Skarphéðinn G. Þórisson
Taxonomy
Category Hreindýr
Year 2009
Publisher Náttúrustofa Austurlands
Keywords Hreindýr, vöktun, rannsóknir, Kárahnjúkavirkjun, vöktunaráætlun.