Skip to content

LV-2006/129 - Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrivasvæðum Kárahnjúkavirkjunar

More info
Title LV-2006/129 - Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrivasvæðum Kárahnjúkavirkjunar
Subtitle Vorið 2006
Description Markmið vöktunar er að fylgjast með burðarsvæðum á framkvæmda- og starstíma virkjunarinnar og kanna hvort og þá hvernig virkjunarframkvæmdir hafa áhrif á burð hreindýra og val þeirra á burðarsvæðum. Skoðuð voru sömu svæði og vorið 2005 þ.e. Snæfellsöræfi og Fljótsdalsheiði sunnan Klausturselsheiðar. Auk þess var bætt við svæði vestan Jöklu innan Sauðár.
File
Download file
Authors
Name Rán Þórarinsdóttir
Taxonomy
Category Hreindýr
Year 2006
Publisher Landsvirkjun
Keywords Hreindýr, burður, kýr, kálfar, burðarsvæði, Snæfelsöræfi, Fljótsdalsheiði, Vesturöræfi, Eyjabakkar, Múli, Hraun, Kringilsárrani, Kárahnjúkavegur.