Hreindýr á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar
More info |
Title |
Hreindýr á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar |
Subtitle |
Greinargerð um vöktunargögn til að meta stöðu stofnsins |
Description |
Að beiðni Landsvirkjunar (Hákonar Aðalsteinssonar) tók Náttúrustofa Austurlands saman gögn
úr vöktun stofnsins sem nýtast mættu sem umhverfisvísar. Þar er fyrst að nefna árlegar
sumartalningar frá 1965 á svo kallaðri Snæfellshjörð sem gengur á veiðisvæðum 1 og 2.
Menntamálaráðuneytið sá um talningarnar til 1990, þá Veiðistjóraembættið til 2000 er
Náttúrustofu Austurlands tók við vöktun hreindýrastofnsins. |
File |
|
Authors |
Name |
Skarphéðinn G. Þórisson |
Taxonomy |
Category |
Hreindýr |
Year |
2011 |
Publisher |
Náttúrustofa Austurlands |
Keywords |
Hreindýr, Stofn, Kárahnjúkavirkjun |