Skip to content

LV-2022/045 - Gróðurstyrking í Húsey og við Hálslón

More info
Title LV-2022/045 - Gróðurstyrking í Húsey og við Hálslón
Subtitle Framkvæmdir 2022
Description

Sumarið 2022 var 78 tonnum af áburði dreift á um 500 hektara í nágrenni Hálslóns og í landi Húseyjar. Áburðurinn skiptist þannig að 75 tonnum var dreift við Hálslón og 3 tonnum dreift í Húsey. Markmið áburðardreifingarinnar er að draga úr umhverfisáhrifum Hálslóns og Kárahnjúkavirkjunar. Með áburðardreifingunni er gróðurþekjan styrkt, bæði heildarþekja og gróðurhæð. Þannig getur gróðurinn betur tekið við áfoki og þol gagnvart jarðvegsrofi eykst. Lagt er til að áfram verði unnið með álíka umfangi sumarið 2023, með fyrirvara um niðurstöðu kortlagningar sem framkvæmd var 2022, en niðurstöðu úr henni er að vænta eftir áramót.

File
Download file
Authors
Name Sigríður Þorvaldsdóttir
Name Hrafnkatla Eiríksdóttir
Name Elín Fjóla Þóransdóttir
Name Jóhann Thorarensen
Taxonomy
Category Gróðurstyrking
Year 2022
Publisher Landsvirkjun
Keywords Gróðurstyrking, framvinda, dreifing áburðar, uppgræðsla, Húsey, Hálslón, 443