Skip to content

LV-2007/036 Kárahnjúkavirkjun - Rannsóknir á gróðri í Kringilsárrana

More info
Title LV-2007/036 Kárahnjúkavirkjun - Rannsóknir á gróðri í Kringilsárrana
Subtitle Lýsing gróðurs og uppsetning vöktunarreita
Description

Markmið athuganna eru tvenns konar.  Meginmarkmið verkefnisins er að leggja grunn að vöktunarrannsóknum sem miða að Því að fylgjast með hugsanlegum breytingum á gróðri í Kringilsárrana á næstu árum, einkum með hliðsjón af tilkomu Hálslóns.  Reiknað er með að tengja saman vöktun með gervitunglamyndun og vöktun á föstum reitum á svæðinu.

Annað markmið var að kanna hvort líklegt væri að miklar breytingar á gróðri væru að eiga sér stað í Kringilsárrana.  Orðrómur hafði verið um að gróður í Kringilsárrana hafi rýrnað á allra síðustu árum.  Ekki eru til nákvæmar mælingar á ástandi gróðurs á svæðinu á árum áður þannig að mat á ástandi gróðurs byggist fyrst og fremst á ástandinu eins og það var sumarið 2006, en einnig er það borið saman við nýleg gögn sem eru gróðurkort frá 2000.

File
Download file
Authors
Name Guðrún Áslaug Jónsdóttir
Name Kristín Ágústsdóttir
Name Náttúrustofa Austurlands
Taxonomy
Category Gróður
Year 2007
Publisher Landsvirkjun
Keywords Kringilsárrani, gróður, vöktun, fjarkönnun