LV-2015/068 - Heiðagæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2014
More info |
Title |
LV-2015/068 - Heiðagæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2014 |
Subtitle |
LV-2015/068 |
Description |
Að venju kannaði Náttúrustofa Austurlands heiðagæsavarp á vatnasviði
Kárahnjúkavirkjunar fyrir Landsvirkjun árið 2014 og ófleygar gæsir voru
taldar á hluta Snæfellsöræfa.
Sökum snjóþyngsla dróst varp saman á Vesturöræfum og í afdölum en
jókst verulega á Jökuldal. Rekja má hluta aukningarinnar til tilfærslu vegna
snjóalaga samkvæmt álestrum litmerktra gæsa af svæðinu. Að meðaltali
voru 3,4 egg í hreiðri og 3,0 ungar með hverju pari.
Ófleygum heiðagæsum á Eyjabakkasvæðinu fjölgaði en fækkaði á Hálslóni.
Hlutfall unga af töldum gæsum í júlí var lágt eða 5,6%.
Merkingar á heiðagæsum á Vesturöræfum í júlí 2013 skiluðu mikilvægum
upplýsingum um ferðir gæsanna, hvar þær verptu og felldu fjaðrir. Þessar
merkingar koma til með að nýtast í vöktun sem þessari. |
File |
|
Authors |
Name |
Halldór Walter Stefánsson |
Name |
Skarphéðinn G. Þórisson |
Taxonomy |
Category |
Fuglar |
Year |
2015 |
Publisher |
Landsvirkjun |
Keywords |
Heiðagæs, vatnasvið, Kárahnjúkavirkjun |