Skip to content

LV-2012/038 - Vöktun skúms á Úthéraði.

More info
Title LV-2012/038 - Vöktun skúms á Úthéraði.
Subtitle Úttekt á varpi við Jökulsá á Dal 2011
Description Náttúrustofa Austurlands kannaði ábúð skúma í og meðfram farvegi Jökulsár á Dal árið 2011. Skúmavarpið var síðast metið í heild á Úthéraði árið 2009. Farvegur Jöklu er hluti áhrifasvæðis Kárahnjúkavirkjunar og talið var að svæðisbundin athugun þar gæti gefið mynd af áhrifum virkjunarinnar á skúminn. Á Úthéraði hefur aðalvarpsvæði skúma verið í og við farveg Jökulsár á Dal og þar hefur þeim fækkað. Aðstæður hafa breyst og aðgengi manna og dýra batnað. Eyrarnar hafa verið græddar upp að hluta sem kann að koma tegundinni og e.t.v. fleiri fuglum til góða í framtíðinni. Ástæða er til að kanna allt skúmsvarp á Úthéraði sem fyrst svo upplýsingar fáist um stöðuna utan áhrifasvæðis Kárahnjúkavirkjunar.
File
Download file
Authors
Name Halldór Walter Stefánsson
Name Náttúrustofa Austurlands
Taxonomy
Category Fuglar
Year 2012
Publisher Náttúrustofa Austurlands
Keywords Skúmur, Úthérað, vöktun, úttekt.