LV-2011/038 - Hávellutalningar á Lagarfljóti
More info |
Title |
LV-2011/038 - Hávellutalningar á Lagarfljóti |
Description |
Náttúrustofa Austurlands taldi hávellur á Lagarfljóti sumarið 2010 fyrir Landsvirkjun. Talið var á völdum stöðum með fljótinu líkt og áður. Hávellum fækkaði verulega á Lagarfljótinu frá 2009 og virðist sú þróun hafa staðið yfir um nokkurt skeið. Flestar voru þær næst Héraðsflóa og við Egilsstaði en minna á öðrum svæðum. Óljóst er hvað veldur fækkuninni. Mögulegar orsakanir geta bæði verið af stofnfræðilegum og umhverfislegum toga. Í ljósi þessara niðurstaðna telur Náttúrustofa Austurlands æskilegt að áfram verði fylgst með þróun mála hjá hávellum á Lagarfljóti. |
File |
|
Authors |
Name |
Halldór Walter Stefánsson |
Name |
Náttúrustofa Austurlands |
Taxonomy |
Category |
Fuglar |
Year |
2011 |
Publisher |
Landsvirkjun |
Keywords |
Hávella, Lagarfljót, vöktun, Kárahnjúkavirkjun |