Lax‐ og silungsveiðin 2018
More info | |
---|---|
Title | Lax‐ og silungsveiðin 2018 |
Subtitle | Catch statistics for Atlantic salmon Arctic charr and brown trout in Icelandic rivers and lakes 2018 |
Description | Sumarið 2018 var heildarstangveiði samkvæmt skráningu á laxi í ám á Íslandi alls 45.291 laxar. Af þeim var 19.409 (42,9%) sleppt aftur og var heildarfjöldi landaðra stangveiði veiddra laxa (afli) því 25.882 laxar. Af veiddum löxum voru 36.044 laxar með eins árs sjávardvöl (smálaxar) (79.6%) og 9.247 (20,4%) laxar með tveggja ára sjávardvöl eða lengri (stórlaxar). Alls var þyngd landaðra laxa (afla) í stangveiði 68.797 kg. Afli í stangveiðinni skiptist þannig að 22.907 laxar voru smálaxar, alls 53.649 kg og 2.975 stórlaxar sem voru 15.148 kg. Af þeim löxum sem sleppt var aftur voru 13.137 (67,8%) smálaxar og 6.272 (32,3%) stórlax. |
Url | https://www.hafogvatn.is/is/midlun/utgafa/haf-og-vatnarannsoknir/lax-og-silungsveidin-2018-catch-statistics-for-atlantic-salmon-arctic-charr-and-brown-trout-in-icelandic-rivers-and-lakes-2018-hv-2019-42 |
Authors | |
---|---|
Name | Guðmunda Björg Þórðardóttir |
Name | Guðni Guðbergsson |
Taxonomy | |
---|---|
Category | Dýralíf |
Year | 2019 |
Publisher | Hafrannsóknastofnun |
Keywords | Veiðiskráning, lax, urriði, bleikja, stangveiði, netaveiði, smálax, stórlax, afli, veitt og sleppt |