LV-2023-072 - Landbótasjóður Norðurs-Héraðs. Úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi.
More info |
Title |
LV-2023-072 - Landbótasjóður Norðurs-Héraðs. Úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi. |
Subtitle |
LV-2023-072 |
Description |
Frá árinu 2003 hefur verið unnið að uppgræðslu lands á vegum Landbótajóðs Norður-Héraðs en sjóðurinn var stofnaður af sveitarfélaginu Norður-Héraði fyrir framlag Landsvirkjunar. Markmið sjóðsins er að græða upp land til jafns við það sem tapaðist undir Hálslón. Að beiðni Landsvirkjunar gerði Landgræðslan úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi á svæðunum árið 2022 og 2023 með það að markmiði að meta árangur af uppgræðslustarfinu. Kortlagningin náði til 6.669 ha. Uppgræðslu er lokið á 606 ha en frekari aðgerða er þörf á stærstum hluta svæðisins. |
File |
|
Authors |
Name |
Elín Fjóla Þórarinsdóttir |
Name |
Guðný H. Indriðadóttir |
Name |
Sigríður Þorvaldsóttir |
Name |
Hrafnkatla Eiríksdóttir |
Name |
Árdís Hrönn Jónsdóttir |
Taxonomy |
Category |
Ársskýrslur Landbótasjóðs Norður Héraðs |
Year |
2023 |
Publisher |
Landsvirkjun |
Keywords |
Austurland, Fljótsdalssvæði, kortlagning, landgræðsla, gróður
Samþykki verkefnisstjóra |