LV-2015/104 - Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns.
More info |
Title |
LV-2015/104 - Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns. |
Subtitle |
Áfangaskýrsla 2015 |
Description |
Sumarið 2014 hófst vöktun og mælingar á áfoki við austurströnd Hálslóns og í norðurhluta Kringilsárrana að beiðni Landsvirkjunar. Ljósmyndun vöktunarreita og mælingar á áfoksþykkt og útbreiðslu áfoks fóru fram í júlí 2015. Niðurstöður úttektarinnar sýna að fremur litlar breytingar hafa orðið á áfoksþykkt í mælireitum við austurströnd Hálslóns og í suðurhluta Kringilsárrana frá mælingum 2014 en útbreiðsla áfoksefna hefur hins vegar minnkað að jafnaði. Jafnframt hafa áfoksefni nyrst í Kringilsárrana og í áfoksgeiranum sunnan Hrauka flust til án þess að magn þeirra hafi breyst verulega milli mælinga. Nokkrir áfoksstormar mældust við sjálfvirkar mælistöðvar í áfoksgeiranum síðsumars 2015 eftir að mælingum lauk og voru þeir með þeim stærstu sem hafa mælst í Kringilsárrana hingað til. |
File |
|
Authors |
Name |
Ágústa Helgadóttir |
Name |
Elín Fjóla Þórarinsdóttir |
Name |
Jóhann Þórsson |
Taxonomy |
Category |
Áfok við strönd Hálslóns |
Year |
2015 |
Publisher |
Landsvirkjun |
Keywords |
Hálslón, Kringilsárrani, áfok, mælingar á áfoki,
vöktun með ljósmyndum, áfoksgeirar, sjálfvirkar
mælistöðvar með Sensit kornateljurum, fokgirðingar. |