Skip to content

LV-2021/009 - Rannsókn á botndýralífi Í Héraðsflóa, Borgarfirði Eystri og Vopnafirði 2019

More info
Title LV-2021/009 - Rannsókn á botndýralífi Í Héraðsflóa, Borgarfirði Eystri og Vopnafirði 2019
Subtitle Monitoring benthic fauna and organic content in sediment in Héraðsflói, Borgarfjörður and Vopnafjörður, East Iceland 2019
Description

Eitt af skilyrðum Umhverfisráðherra fyrir leyfum til byggingar Kárahnjúkavirkjunar var að vakta dæmigerð botndýrasamfélög í Héraðsflóa. Árið 2006 (LV-2007/074) var þetta skoðað og í ljós kom að ekki var mikill munur á botndýrasamfélögum í Héraðsflóa og tveimur viðmiðunar stöðum (Vopnafjörður og Borgarfjörður eystri) en greinilegt samband var á milli botngerðar og botndýrasamfélaga. Þessi rannsókn er endurtekning á þeirri athugun sem gerð var þá og er gerð til að meta hvort breytingar hafi orðið með tilkomu virkjunar. Niðurstöður eru á svipuðum nótum 2006, þó komu fram smávægilegar breytingar milli ára á stöð 1 sem liggur næst ósum í Héraðsflóa hvað snertir botngerð, færri tegundir botndýra og breytingar á tegundasamsetningu. Þessar breytingar gætu tengst breytingum á framburði sem berst í Héraðsflóa en gætu einnig verið árstíðabundinn breytileiki.

File
Download file
Authors
Name Rosalyn Fredriksen
Name Lars-Henrik Larsen
Name Snorri Gunnarsson
Name Akvaplanniva
Taxonomy
Category Vatnalíf
Year 2021
Publisher Landsvirkjun
Keywords Kárahnjúkar, Fljótsdalsstöð, Héraðsflói, Sjávarrannsóknir, Framburður