Skip to content

Hljóðmælingar vegna starfsleyfis

More info
Title Hljóðmælingar vegna starfsleyfis
Description

Að beiðni Alcoa Fjarðaráls voru framkvæmdar hljóðmælingar fyrir utan lóð álversins. Samsvarandi mælingar voru áður framkvæmdar af HRV árið 2012, VST-Rafteikningu árið
2008 og Cowl árin 2006, 2005 og 2004. Allar þessar mælingar eru hluti af eftirliti vegna starfsleyfis álversins.

Mæliniðurstöðurnar sýna að viðmiðunarmörk starfsleyfisins um 70 dB(A) jafngildishljóðstig, fyrir öll tímabil sólarhringsins eru uppfyllt. Í starfsleyfi stendur: „Hávaði við húsvegg utan vinnusvæðis rekstraraðila skal ekki fara yfir 70 dB(A) á iðnaðarsvæði og 55 dB(A) í íbúðabyggð“

File
Download file
Authors
Name HRV Engineering
Taxonomy
Category Hljóðmælingar
Year 2020
Publisher HRV
Keywords Hljóðmælingar,