LV-2018/096 - Gróðurbreytingar 2006-2017 við Lagarfljót og Jökulsá á Dal á Úthéraði
More info |
Title |
LV-2018/096 - Gróðurbreytingar 2006-2017 við Lagarfljót og Jökulsá á Dal á Úthéraði |
Subtitle |
Áhrif Kárahnjúkavirkjunar |
Description |
Árið 2006 hófst vöktun á gróðri og grunnvatnsstöðu á Úthéraði. Markmiðið var að rannsaka áhrif breytinga á vatnafari Lagarfljóts og Jökulsár á Dal í kjölfar Kárahnjúkavirkjunar á fyrrnefnda þætti. Í upphafi var vöktunin unnin af Náttúrufræðistofnun Íslands en Náttúrustofa Austurlands tók við umsjón verkefnisins árið 2017. Niðurstöður sýna að breytingar hafa orðið á gróðri. Breytingarnar eru mismunandi eftir svæðum, tengjast breyttri grunnvatnsstöðu en mótast einnig að aðstæðum. Á svæðum við Lagarfljót hefur land blotnað og þekja votlendistegunda hefur aukist. Við Jökulsá á Dal bendir til að land hafi þornað að einhverju leyti og þar hefur dregið úr þekju votlendistegunda. |
File |
|
Authors |
Name |
Guðrún Óskarsdóttir |
Name |
Náttúrustofa Austurlands |
Name |
Sigurður H. Magnússon |
Taxonomy |
Category |
Gróður |
Year |
2018 |
Publisher |
Landsvirkjun |
Keywords |
Úthérað, Lagarfljót, Jökulsá á Dal, gróðurvöktun,
gróður, grunnvatnsstaða, vatnshæð, Kárahnjúkavirkjun. |