LV-2017-024 Kárahnjúkavirkjun - Framkvæmd skilyrða fyrir virkjunarleyfi
More info |
Title |
LV-2017-024 Kárahnjúkavirkjun - Framkvæmd skilyrða fyrir virkjunarleyfi |
Subtitle |
LV-2017-024 |
Description |
Eftir 10 ára rekstur Kárahnjúkavirkjunar þykir tímabært að fara yfir það hvernig Landsvirkjun hefur höndlað ýmis skilyrði sem sett voru fyrir leyfi til virkjunar. Þessi skilyrði eru aðallega þrennskonar; skilyrði sem umhverfisráðherra setti í tengslum við úrskurð sinn um mat á umhverfisáhrifum, fyrirheit Landsvirkjunar í matsskýrslu og viðbótarskilyrði iðnaðarráherra í virkjunarleyfi. Skilyrðunum má skipta í rannsóknir og vöktun og aðgerðir til að vinna gegn ætluðum umhverfisáhrifum. Í meginatriðum er markmið rannsókna og vöktunar að ganga úr skugga um hver umhverfisáhrifin eru í raun og hvort þau eru í samræmi við það sem álitið var eða meiri eða minni? Í þeim tilfellum þar sem mögulegt er að draga úr áhrifum er því lýst hvernig það hefur verið gert, í öðrum tilvikum hvernig aðferðir hafa verið þróaðar til að fást við áhrif svo sem af áfoki, sem frá upphafi var helsta áhyggjuefni um illviðráðanleg umhverfisáhrif. Mótvægisaðgerðir hafa gefið góða raun svo langt sem þær ná, en ekki hefur í öllum tilvikum reynt á þær, svo sem við firnamikið áfok. |
File |
|
Authors |
Name |
Hákon Aðalsteinsson |
Taxonomy |
Category |
Gögn tengd starfsleyfum |
Year |
2017 |
Publisher |
Landsvirkjun |
Keywords |
213 422 |